Færslur fyrir nóvember, 2016

Laugardagur 19.11 2016 - 09:36

Kjötkaupmaðurinn eða læknirinn

    Í vikunni féll héraðsdómur í kjötinnflutningsmálinu svokallaða þar sem EFTA reglugerðir um frjálsan ferskkjötsinnflutning til landsins eru teknar fram yfir íslensk lög og lýðheilsusjónarmið. Til lands með minnstu sýklalyfjanotkun í landbúnaði í heiminum og sem haldið hefur upp vörnum með sínum eigin gömlu reglum um innflutning, m.a. ákvæðum um lágmarksfrystingu innflutts kjöts til að lágmarka […]

Þriðjudagur 01.11 2016 - 20:38

Þjóðbrautin um Innra-Djúp og Strandir

Mikið hefur verið rætt um staðsetningu Nýs Landspítala og að hann verði nú aðgengilegur sem flestum, af landi sem og lofti. Um helgina átti ég lækniserindi inn í Innra-Djúp. Smellti þá af nokkrum myndum, sem og ég gerði líka í vor þegar ég fór norður í Kaldalón. Maður komst ekki hjá miklum hughrifum og að […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn