Færslur fyrir janúar, 2017

Mánudagur 09.01 2017 - 00:29

Höfuðborgarbúinn og landsbyggðin

Nú sit ég einn á læknavaktinni minni á Hólmavík og bíð eins og oftast eftir næsta útkalli. Norðan stórhríð i aðsigi. Umhugsunin hvað kann að bíða getur verið ansi íþyngjandi og flestir héraðslæknar kannast við. Annars er dvölin kærkomin eftir atið alla daga á Bráðamóttöku LSH, mínum aðal vinnustað. Stutt í nauðsynlegar rannsóknir og hjálp […]

Fimmtudagur 05.01 2017 - 17:56

Sjúkraflug á Íslandi í öngstræti!

Árið er 2017. Hvað getur slæmt ástand síðan versnað mikið í framtíðinni tengt skipulagi á sjúkraflugi og þyrlusjúkraflugi á Íslandi vegna frammistöðu Reykjavíkurborgar sem hýsir þjóðarsjúkrahúsið okkar og stjórnvalda sem bera ábyrgð á flutningunum og aðstæðum við væntanlegt nýtt þjóðarsjúkrahús á Hringbaut? Sl. daga hefur ítrekað verið bent á vanda sjúkraflugs hér á landi sl. ár […]

Þriðjudagur 03.01 2017 - 06:54

Djákninn á Hringbraut !

Það virðist dýrkeypt áramótaleikrit í gangi í fjölmiðlum vegna nauðsynlega spaslvinnu á gamla ónýta þjóðarsjúkrahúsinu á Hringbraut og sem kosta mun okkur að lokum meira en nýtt með fyrirhuguðum bútasaum. Ekkert nýtt hefur í raun komið fram í málinu varðandi núverandi ástand og myglu húsnæðisins og staðsetninguna á þröngri og gömlu Hringbrautarlóðinni í Miðbænum/Vesturbænum þekkja […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn