Færslur fyrir mars, 2015

Fimmtudagur 26.03 2015 - 10:33

Furðuleg kynning tengt algengasta heilsuvanda íslenskra barna

Í Fréttablaðinu í fyrradag 24.3, undir heilsufréttunum í auglýsinga- og kynningablaðinu Fólk/Heilsa, er viðtal við Sigríði Sveinsdóttur, háls, nef og eyrnalækni á Læknastöðinni í Mjódd, „Vökvi í eyrum getur seinkað máltöku„. Um auglýsingu virtist vera að ræða, þar sem læknirinn hvetur ungbarnaforeldra að huga betur að heyrn og málþroska barna sinna og sem bæta mætti […]

Þriðjudagur 24.03 2015 - 22:25

Hinn illlæknanlegi þjóðarkroppur (Eir XII)

Of finnst mér umræðan um heilbrigðismál spóla í sama farinu, ár eftir ár. Reglubundið nær umræðan t.d. um offitu, hreyfingaleysið og ofneyslu sykurs og gosdrykkju sér á flug, en lognast út af jafnóðum. Markaðslögmálin og peningavaldið hefur alltaf betur. Lýðsjúkdómar eru þeir sjúkdómar kallaðir sem valda algengustu heilsumeinum einstaklinganna í þjóðfélaginu á hverjum tíma og […]

Föstudagur 20.03 2015 - 09:13

Ljósið og lækningar (Eir VI)

Í grein í Fréttablaðinu fyrir 3 árum, Bláu augun þín, varaði Jóhannes Kristinsson, augnlæknir, við útfjólubláum geislum sólar. Bláeygðir eru taldir viðkvæmari fyrir geislum sólarinnar á augun en dökkeygðir, ljós kynstofn sem hefur aðlagast gegnum árþúsundin við takmarkaða birtu yfir vetrarmánuðina á norðursóðum. Tjáningu genanna okkar og svörun þeirra gagnvart umhverfinu, ljósið í sortanum í […]

Laugardagur 14.03 2015 - 13:24

Áfengi í vöru- og blómabúðum? (Eir XI)

Nú liggur fyrir frumvarp stjórnarþingmanna um frjálsa sölu áfengis, í matvöruverslunum og blómabúðum. Áfengisbölið er þegar mikið í þjóðfélaginu, oft tengt öðrum vímuefnum. Flestir geta auðvitað umgengist áfengið, en stöðugt fleiri verða ofneyslunni að bráð og sem sést best í þeim löndum þar sem verslun með áfengi hefur verið gefin frjáls. Sérstaklega þó þar sem […]

Fimmtudagur 12.03 2015 - 16:13

Eitthvað er þetta öfugt – velferð barna og næring fyrir einni öld og nú (Eir X)

Í dag er ungbarnadauði á Íslandi með því sem lægst gerist í heiminum, eða um 0.1% lifandi fæddra barna. Öll þekkjum við enda öryggið sem viðhaft er við fæðingu barns og síðan með góðu ungbarnaeftirliti og bólusetningum sem hafa nær útrýmt algengust smitsjúkdómunum þeirra. Áhersla er lögð brjóstgjöf og ýtarlegar ráðleggingar liggja fyrir um fæðuval. […]

Sunnudagur 08.03 2015 - 12:18

Yfirflæði og stíflur á spítölum vegna skorts á öldrunar- og heilsugæsluþjónustu

  Aldraðir nota bráðamóttökur mest allra tengt alvarlegri veikindum, eins og gefur að skilja. Vandamálið sem við stöndum frammi fyrir á höfuðborgarsvæðinu hinsvegar, eru endurteknar komur, oft af minni ástæðum og víðtækt úrræðaleysi í málefnum aldraða heima. Legutími þeirra sem að lokum leggjast inn á spítalana lengist auk þess stöðugt og þar með hæfni til […]

Fimmtudagur 05.03 2015 - 12:15

Til „hamingju“ með 100 ára afmælið, CocaCola !!

Í dag heldur Vífilfell upp á 100 ára afmæli kókflöskunnar og hefur keypt moggann handa allri þjóðinni til að lesa í auglýsingaskyni. Sennilega hefur engin „fæða“ haft jafnmikil slæm áhrif á neysluvenjur nútímamannsins og einmitt þessi eini drykkur á sl. öld og sem vissulega er allra drykkur frægastur. Breytir þar engu um þótt „Contour“ CocaCola-flaskan […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn