Færslur fyrir desember, 2013

Laugardagur 28.12 2013 - 16:26

Ertu eins og epli eða pera?

Eplin geta verið skemmd. Þau geta líka verið forboðin og villt á jólunum. Þeir sem þeim líkjast verða umfram aðra að hugsa sinn gang til að geta dregið úr alvarlegum afleiðingum efnaskiptavillu og áhættum á lífsstílssjúkdómum. Umfram allt að hætta að reykja, hreyfa sig meira, forðast hvíta sykurinn og dýratólgina. Allt til að fá að […]

Þriðjudagur 17.12 2013 - 12:41

Kjöthakk á tilboðsverði

Eftir fréttir sl. daga, meira erlendis en hér heima að vísu, er maður alveg gáttaður á þeim trúnaðarbresti sem hefur orðið á milli matvælaframleiðenda og neytandans. Meðal tuga stórfyrirtækja sl. misseri sem telja að þeir geti boðið neytandanum hvað sem er. Samkvæmt hádegisfréttum RÚV „hefur fréttaveitan Associated Press eftir heimildarmanni í frönsku lögreglunni að talið […]

Þriðjudagur 10.12 2013 - 16:18

Tólgin og lífskertin okkar

„Að velja frekar tólg í stað góðra og grófra kolvetna sem uppistöðu í fæðunni er stórhættulegt og stuðlar að allt annarskonar bruna en er okkur ætlaður.“ Meðfylgjandi mynd er af blóði úr ungum manni með allt of háar blóðfitur, en sem staðið hafði á rannsóknarborðinu í nokkrar klukkustundir. Á þeim tíma nær fitan að setjast […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn