Færslur fyrir mars, 2017

Miðvikudagur 29.03 2017 - 20:27

Vel staðsettur þjóðarspítali fyrir fólkið!

  Rakst á merkilega staðreynd á útskýringamynd á sýningu í Borgarráðhúsinu um íbúabyggð í Reykjavík, „Hvað er í gangi?“. Þar virðist hafa gleymst að sýna aðal framkvæmdina, Nýjan Landspítala við Hringbraut! Allt nema nýtt sjúkrahótel sem þegar er risið upp úr jörðinni með breytt hlutverk og vart þurfti að kynna sérstaklega. Gamli Landspítalinn var tilbúinn […]

Föstudagur 17.03 2017 - 13:19

Endalausi innviðaþjófurinn

Mest kapp í umræðunum nú tengt innviðauppbyggingu er að bæta samgöngur á þjóðvegunum okkar til að geta tekið á móti en fleiri túristum, en sem við vitum að tekur áratugi að bæta sem nokkru munar. Umferðaþunginn á þjóðvegunum eykst hins vegar um ÞRIÐJUNG á ári hverju og hátt í MILLJÓN BÍLALEIGUBÍLAR  (meðalakstur 290 km) hafa […]

Sunnudagur 05.03 2017 - 17:33

Heilagri en sjálfur páfinn í forvörnunum

Á sunnudegi í blíðskapa veðri á vaktinni minni í byrjun mars á Ströndum er mér óljúft að þurfa að setjast við tölvuna og deila á kollega mína sem vinna fyrir Krabbameinsfélag Íslands í tilefni af áróðursherferðinni í ár gegn öllu nikótíni, ekki aðeins reyktóbakinu. Hjálparmeðulunum sérstaklega sem ekki eru seld sem nikótínlyf í apótekunum ef […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn