Færslur fyrir febrúar, 2013

Mánudagur 25.02 2013 - 13:57

Aulinn ég!

Hvort skyldi vera verðmætara á Íslandi, efnið eða andinn, veraldagæðin eða mannauðurinn? Svar við spurningunni um líf og dauða fer þó varla á milli mála. Ég er heimilislæknir og starfa líka sem sérfræðingur á Slysa- og bráðamóttöku LSH, 4-5 vaktir í mánuði á kvöldin og um helgar. Ég er með 16 ára sérnám í læknisfræði […]

Laugardagur 16.02 2013 - 11:51

Íslenskt, já en ekki hvað!

Þessa mynd tók ég á morgungöngunni minni í morgun, áður en ég mætti til vinnu, og þegar ég lét hugann reika og dásamaði útsýnið og hreinleikann í loftinu. Eftir fréttir sl. daga, meira erlendis en hér heima að vísu, er maður alveg gáttaður á þeim  trúnaðarbresti sem hefur orðið á  milli matvælaframleiðenda og neytandans í […]

Fimmtudagur 14.02 2013 - 21:36

Hneygsli aldarinnar?

Í fyrra var PIP gelbrjóstapúðamálið skandall ársins í Evrópu, fölsuð lækningavara er varðaði síðan heilsutjón hundruð þúsunda kvenna og sem er ekki komið nema að litlu leiti upp á yfirborðið hvað varðar langtímaafleiðingar. Iðnaðarsílikongel sem ætlað var í húsgagnaframleiðslu og sem át upp skelina á undurskjótum tíma eða yfir 60% á 10 árum í lífi  […]

Miðvikudagur 13.02 2013 - 17:23

Fólinsýruskortur og einhverfa

Alltaf er að koma skýrar í ljós hvað fæðan og umhverfisáhrifin skipta okkur miklu máli á flestum sviðum, ekki síst fyrir erfðaefnið. Ekki aðeins til að okkur sjálfum líði betur og lifum lengur, heldur einnig að börnin okkar fæðist heilbrigðari og haldist hraustari. Mikið hefur verið skrifað um mikilvægi D-vítamíns ekki síst fyrir konur, svo og mikilvægi hollrar fæðu […]

Þriðjudagur 12.02 2013 - 14:13

Uppruni tegundanna

Sennilega átta ekki allir sig á alvarleika hrossakjötsmálsins sem tröllriðið hefur matvælamarkaðinum í Evrópu og skyndibitamenningunni. Ekki að hrossakjötið sé endilega verra kjöt undir tönn en nautakjöt og sem það er sagt vera, nema e.t.v. miklu eldra og seigara. Heldur ekki vegna bragðsins, heldur annars sem er miklu alvarlegra. Að ekki sé hægt að rekja uppruna kjötsins til framleiðsluhátta, […]

Mánudagur 11.02 2013 - 12:12

Óábyrg stjórn heilbrigðismála á Íslandi

Mikil umræða fer nú fram um að heilbrigðiskerfið sé að molna, líka hjá stjórnmálamönnunum og er það nýtt. Mikilvæg umræða sem hefur kraumað í töluverðan tíma, en verið haldið niðri af stjórnvöldum og sem ég hef m.a reynt að gera grein fyrir hér á blogginu mínu og víðar. Sameining spítalana í nafni hagræðingar upp úr aldamótunum […]

Miðvikudagur 06.02 2013 - 13:23

Verður takmarkinu náð?

Hugsunin um framtíðina er oftast ráðandi, en fortíðin er samt það sem mestu máli skiptir þegar árangurinn er metinn í lífinu. Þó síður þegar mikilvæg og krefjandi verkefni standa fyrir dyrum sem manni hefur verið trúað fyrir. Ekki síst þegar við teljum okkur hafa lært af mistökum lífsins og viljum láta hendur standa fram úr ermum. Lífið líður […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn