Færslur fyrir maí, 2021

Fimmtudagur 13.05 2021 - 14:13

Indverska brekkan er eftir

Stærsta spurningin í dag er hversu vel okkur tekst að koma í veg fyrir hópsýkingar og jafnvel óheftan faraldur covid19 með öruggri skimun á landamærunum. Vaxandi fjöldi ferðamanna og takmörkuð geta LSH til PCR prófa er mesta áhyggjuefnið á sama tíma og stefnt er að afléttingu sóttvarnahafta og samkomutakmarkana í samfélaginu. Á sama tíma og […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn