Færslur fyrir júní, 2014

Sunnudagur 01.06 2014 - 11:30

Smit með biti skógarmítla, TBE heilabólgurnar og Lyme gigtin

Snemma í vor var rætt við Erling Ólafsson, skordýrafræðing sem oftar á Bylgjunni, og nú um nýjan landnema, skógarmítlana illræmdu og sem ég skrifaði síðast um sl. sumar og rétt er að rifja upp af þessu tilefni. Mikil umræða er um þessi máli í Skandínavíu og málið mér líka skylt vegna eigin kynna, nú síðast […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn