Færslur fyrir janúar, 2014

Fimmtudagur 30.01 2014 - 23:30

Fuglaflensur og uppruni kjötsins

Fuglaflensa sem breytist í heimsfaraldur inflúensu er sennilega sá smitsjúkdómur sem við ættum helst að hræðast í dag og reyna að búa okkur sem best undir að mæta með öllum ráðum. Alvarlegir faraldrar sem mannkynssagan sýnir að hafa endurtekið sig með mislöngum hléum. Aðstæður í dag, góðar samgöngur og krafan um stærri markaðssvæði og mikið […]

Miðvikudagur 29.01 2014 - 17:25

Hvíti dauði

Mikið hefur verið rætt um offitu í vetur og allskonar kúra og föstur. Sitt sýnist hverjum og kúrarnir í besta falli sniðir að þörfum þeirra verst settu eins og kolvetnaskerti kúrinn  fyrir þá sem eru með einkenni, efnaskiptavillu. Nýjar ráðleggingar norræna manneldisráða hafa verið birtar og ljóst að algjöra hugafarsbreytingu þarf nú hjá þjóðinni til […]

Föstudagur 24.01 2014 - 22:53

Virusar í apótekinu

Fáfræði almennings þegar kemur að vitneskju um lyfjanotkun er mikil hér á landi og krafan á bráðalausnir er meiri en í nágranalöndunum. Skortur á heilsugæsluþjónustu á daginn, en áhersla á skyndiþjónustu og lausnir í apótekunum á kvöldin ræður þar miklu um. Allskyns kúrar þrífast sem og pýramídasölukerfi þar sem maður er settur á mann og […]

Miðvikudagur 15.01 2014 - 09:08

Íslenska magnesíumæðið

Mikið æði virðist hafa gripið landann sl. ár hvað varðar „hollustu“ á ofurinntöku á magnesíum og sem ítrekað kemur fram í umfjöllun samfélagsmiðlanna. Í fyrra mætti ég manni á gangi inn í apótek í verslunarmiðstöð hér í bæ sem var með fullt fangið af stórum brúsum. Mér lék forvitni á að vita hvað væri svona […]

Fimmtudagur 09.01 2014 - 09:24

Klukkan góða í Prag

Auðvitað ætti að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund til leiðréttingar við sólstöðuna eins og nú er rætt um á Alþingi og til að dagsbirtan haldist í takt við svefn- og lífsklukkuna okkar. Jafnvel þótt við náum ekki að nýta síðdegissólina eins vel og við gjarna viljum á góðum sólardegi, eftir vinnu á hinu […]

Mánudagur 06.01 2014 - 09:37

Hvíti hvalurinn og skipsstjórinn Ahab

Skáldsagan um hvalinn Moby-Dick á sér ekki aðeins margar samsvaranir í heimsbókmenntunum, heldur einnig í íslenskum veruleika. Við vorum einu sinni mikil hvalveiðiþjóð og þekktum norðurhöfin og hætturnar þar þjóða best. Samsvörunin er enn raunverulegri ef við rifjum upp hvernig sjálfri þjóðarskútunni var siglt um árið. En hver er boðskapurinn okkar í dag með sögunni […]

Föstudagur 03.01 2014 - 23:55

Lífshættuleg „Egils-orka“

Orkudrykkir eru litlir sakleysislegir drykkir, en sem innihalda orku á við 30 sykurmola og meira koffínmagn en hjörtu sumra þola. Og oft er ekki bara um einn drykk (250 ml.) að ræða stöku sinnum, heldur endurtekna neyslu í miklu magni. Skyldi því engan undra þótt sumir séu örir, fitni um hóf fram og eigi síðan […]

Miðvikudagur 01.01 2014 - 22:02

Hreinni ímynd um áramót

Um áramót ber fegurð landsins og óspillt náttúra oft á góma. Við leyfum okkur samt að brenna út gamla árið til að geta notið þess nýja betur daginn eftir, á hreinum og tærum nýársdegi. Við virðumst jafnvel sjálf hafa gengið í gegnum hreinsunareld, þótt ekkert hafi í raun breyst nema að ný loforð voru gefin. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn