Færslur fyrir janúar, 2015

Þriðjudagur 27.01 2015 - 12:41

Hvað erum við eiginlega að hugsa varðandi börnin?

Í síðustu viku hélt ég erindi á Læknadögum 2015 undir fyrirsögninni, „Verðum að gera mikið betur“. Þrátt fyrir meira en tveggja áratuga vitneskju um mikla sýklalyfjanotkun barna hér á landi og tvo faraldra af sýklalyfjaónæmum pneumókokkum (typu 6B, Spænsk-íslenska stofninum og nú síðustu ár, 19F stofninu) stöndum við í svipuðum sporum og bíðum í raun […]

Fimmtudagur 15.01 2015 - 15:51

Þegar litlu skrefin telja mest

Fá vestræn ríki eyða jafn litlu til forvarna og heilsugæslu og Ísland. Heildræna stefnu vantar og heilsugæslan er á fallandi fæti. Reiknað hefur verið út að 68 þúsund góð æviár gætu verið glötuð í dag vegna aðgerðarleysis heilbrigðisyfirvalda sl. ár og endurtekið hefur komið fram í úttekt hjá Guðmundi Löve, framkvæmdastjóra SÍBS. Nú síðast um daginn í […]

Sunnudagur 04.01 2015 - 15:22

Flensan er slæm í ár

Inflúensufaraldur er þessa dagana að skella á í norður-Evrópu og sem víða er í fréttum. Fyrstu tilfellin greindust fyrir jól hér heima og sem reyndar var af tveimur meginstofnum A og B. Hin árleg vetrarflensa er hins vegar alltaf af stofni A eins og nú er. Undirstofninn í ár er H3N2 eins og reiknað var […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn