Færslur fyrir júlí, 2014

Mánudagur 14.07 2014 - 19:22

Öskur í heilbrigðiskerfinu!

Nú hefur verið ákveðið að sameina starfsemi 11 heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðurlandi í þrjár stórar verkeiningar, en sem mælst hefur illa fyrir hjá þeim sem vel þekkja til. Sameining læknavaktar t.d. á Búðardal og Hólmavík er fáránleg hugmynd, þar sem einni og sami læknirinn þarf að geta sinnt vitjunum innan úr Ísafjarðadjúpi og upp […]

Föstudagur 11.07 2014 - 12:01

Útlit, innlit

Endurbirti hér bloggfærslu úr blogginu mínu hjá DV, Tifandi tímabombur,  þar sem ég hef áður fjallað um skild mál á Eyjunni sl. ár, í umræðunni um sýklalyfjaónæmi og sýkingarhættu tengt notkun aðskotahluta hverskonar, í okkur og á og mikið er nú í tísku. Tilbúið heilbrigðisvandamál tengt einni mestri heilbrigðisógn samtímans. Í umræðunni um lífstílstengda sjúkdóma, gleymist oftast […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn