Færslur fyrir apríl, 2021

Þriðjudagur 06.04 2021 - 09:56

Hlutverk Sóttvarnaráðs Íslands í heimsfaraldri !

Hvað sem hverjum finnst um mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna landamæranna nú gegn nýjum og jafnvel alvarlegri Covid19 smitum til landsins, að þá er rétt að árétta að þær eru ekki gerðar í neinu samráði við Sóttvarnaráð Íslands. Sú staðreynd ein og sér vekur upp spurningar um tilgang þess ráðs og hvort það sé meðvituð ákvörðun stjórnvalda […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn