Færslur fyrir maí, 2015

Laugardagur 30.05 2015 - 17:44

Rauðu augun, ofnæmið og umferðaöryggið

Þegar þú mætir rauðeygðum sljóum ökumanni í umferðinni, þarf hann ekki endilega að vera ílla sofinn, ölvaður eða undir áhrifum örvandi efna. Þreyta, slæving og pirringur sem er samfara gróðurofnæmi, eru vanmetin vandamál í þjóðfélaginu og sem valda skertu öryggi á vinnustöðum og í umferðinni, vinnutapi og umtalsvert skertum lífsgæðum þeirra sem í hlut eiga. Áhugaverð […]

Fimmtudagur 21.05 2015 - 10:27

Van

Í ferð okkar hjóna sl. sumar til norðausturhluta Tyrklands og sem ég hef greint frá í fyrri pistlum, upplifði ég og íslenska samferðafólkið ekki bara tignarlegt landslag, stundum ótrúlega líkt því sem við þekkjum á Íslandi, heldur vítt bil í mannkynssögunni. Þúsund ár gátu skilið á milli einstakra staða, og þar sem fornminjarnar og byggingar […]

Fimmtudagur 14.05 2015 - 19:24

Vafasamar auglýsingar á Voltaren geli

Sl. ár hefur mikil umræða farið fram á hugsanlegri skaðsemi af ónauðsynlegri lyfjainntöku af svokölluðum bólgueyðandi lyfjum (NSAID, nonstroidal anti-imflamatory drugs) og mælt hefur víða verið með að tekin séu úr lausasölu apótekanna. Slík er raunin hér á landi, enda hafa lyfin verið mikið notuð án læknisfræðilegrar ástæðu, oftast sem almennt verkjalyf. Svipuð umræða hefur reyndar […]

Þriðjudagur 05.05 2015 - 15:57

Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu étur börnin sín

Umræðan um heilbrigðismál í dag snýr orðið meira um hagræðingu og kostnað, en gæði þjónustunnar sem veita á og þörfinni sem blasir við. Góð heilbrigðisþjónusta er engu að síður sú þjónusta sem flestir vilja að sé í lagi, fyrir lágmarkskostnað. Jafnvel aðgengilegri en ókeypis menntun og betri samgöngur. Opinber heilbrigðisþjónusta hefur hingað til verið litið […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn