Færslur fyrir desember, 2020

Mánudagur 07.12 2020 - 20:25

Aldarspegillinn á Ströndum

Um helgina kom út ritið Strandir 1918. – Ferðalag til fortíðar sem Sauðfjársetrið og Rannsóknasetur HÍ á Ströndum -Þjóðfræðistofa stóðu að. Merkilegt rit og fróðlegur aldarspegill fyrir nútíðina. M.a. með tilliti til heilbrigðisþjónustunnar og viðbragða á tímum heimsfaraldurs. Spænska-veikin barst til Reykjavíkur 19.október, viku eftir að Körlugos hófst, og varð útbreiðslan mjög hröð og náði […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn