Færslur fyrir júlí, 2020

Fimmtudagur 16.07 2020 - 14:19

Brunavarnir okkar og ljósefnin góðu

Flestir líta á gott fæði fyrst og fremst út frá næringargildi og ferskleika. Það væri svo sem í lagi ef passað væri líka upp á fjölbreytileikann. Vítamín og alls konar lífræn bætiefni í grænmeti, ávöxtum og jurtum, sem líkaminn þarf til daglegrar viðgerða og enduruppbyggingar, í samspili við ónæmiskerfið. Eins gegn árásum óæskilegra örveira og […]

Mánudagur 06.07 2020 - 17:44

Við erum öll almannavarnir

Stundum er lífið svo einkennilegt og samsett úr röð tilvika og minningarbrota, en sem endað getur svo sorglega. Hvað ef ég hefði getað gert eitthvað til að breyta atburðarrásinni? Atburðarrás sem byrjaði fallega, en endaði svo hörmulega og þrátt fyrir að hafa gert eina tilraun til að grípa inn í. Með viðvörun til viðeigandi viðbragðsaðila, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn