Færslur fyrir september, 2015

Sunnudagur 27.09 2015 - 16:48

Kúnstin að draga í réttu dilkana

Fyrir helgina átti ég leið framhjá Grábrók í Norðurárdal á leið minni norður á Strandir og ákvað þá að stoppa við og teygja aðeins úr mér enda gott veður. Norðan Stórubrókar blasti við mér í lok gönguferðarinnar forn fjárrétt. Rétt sem er friðlýst eins og allt Grábrókarsvæðið. Sannkölluð náttúruperla fyrir okkur og börn framtíðarinnar að njóta […]

Fimmtudagur 24.09 2015 - 12:07

Ekki er kyn þótt kjaraldið leki….

Í tilefni frétta dagsins um endurteknar lokanir í Landeyjarhöfn og umræðu um misheppnaðar ríkisframkvæmdir, er gott að rifja upp 5 ára gamlan pistil á Eyjunni um þann atburð sem valdið hefur mér og mörgum öðrum miklum heilabrotum síðan. Í gamla daga kunnu menn að lýsa því sem fyrir augu bar í þessum efnum og þegar framkvæmdir […]

Sunnudagur 20.09 2015 - 18:22

Hugsað smátt en framkvæmt stórt á gömlu Landspítalalóðinni

Ákvörðun um gamla Landspítalann var tekinn um aldarmótin 1900 og honum valin besti staður í útjaðri miðborgarinnar í Þingholtunum. Þjóðarátak þess tíma þegar menn og konur hugsuðu stórt á stærstu ríkisframkvæmdinni sem gagnaðist þjóðinni síðan vel fram eftir öldinni og höfuðborgin lagði til landsvæðið án endurgjalds. Löngu síðar, eða um hálfri öld, reyndar einnig með byggingu […]

Fimmtudagur 10.09 2015 - 12:07

Dýrkeyptur einn fugl í hendi á Landspítalalóðinni

Sennilega eru flestir sammála að við þurfum nú nýjan og góðan þjóðarspítala sem jafnframt verður áfram okkar háskólasjúkrahús, hvar sem hann kynni svo sem að rísa. Ef marka má undirbúning sl. áratugar og umræðu sl. vikna í ræðu og riti meðal stjórnmálamann og stjórnenda Landspítalans, virðist málamiðlunin um bráðabrigðarkost og bútasaum á gömlu og nýju húsnæði […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn