Færslur fyrir nóvember, 2018

Föstudagur 09.11 2018 - 12:37

Dumb-dumber,-ríkið og borgin, varðandi byggingu nýs þjóðarspítala á Hringbraut

„Miklabraut, stokkur. Samgönguáætlun ríkisins í áfanga 2024-2030 ef samkomulag næst við Reykjavíkurborg um skipulag og kostnað í tengslum við framkvæmdir við Borgarlínu.“ (kostnaður samtals um 150 milljarðar). „Lagt er til að Miklabraut verði að hluta lögð í stokk á milli Kringlumýrarbrautar (Hafnarfjarðarvegar) og Snorrabrautar (Bústaðavegar) í tengslum við framkvæmdir við Borgarlínu á 2. og 3. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn