Færslur fyrir nóvember, 2019

Föstudagur 22.11 2019 - 11:00

RÚV mýrin

Nú er þáttur í sameiginlegum hagsmunum RÚV ohf, Reykjavíkurborgar og Nýs Landspítala ohf. með tilliti til staðsetningaákvörðunar nýja þjóðarspítalans á Hringbraut skýrari og sem Alþingi lagði blessun sína yfir 2014. https://www.visir.is/g/2019191129677/sameiginlegir-hagsmunir-med-borginni-gerdu-ruv-gjaldfaert- Reykjavíkurborg hefur frá aldarmótum lagt ofuráherslu á staðsetningu byggingaframkvæmda nýs þjóðarspítala á Hringbrautarlóð þar sem gamli Landspítalinn er, til að missa ekki mögulegt dýrt […]

Mánudagur 18.11 2019 - 11:48

Háaleitisbrautin mín

Endurritun greinar sem ég skrifaði fyrst fyrir 8 árum, nú í tilefni alþjóðadags fórnarfórnarlamba umferðaslysa í gær. Á leið minni í vinnuna á Slysó, eins og Slysa- og bráðamóttakan í Fossvogi er oft kölluð, keyri ég yfirleitt eins og leið liggur vestur Vesturlandsveginn og síðan suður Háaleitisbrautina. Brautina mína þann daginn, en sem er leið […]

Föstudagur 01.11 2019 - 10:40

Eitthvað til að læra af? Staðarval þjóðarspítalans á Hringbraut.

Varla líður sá dagur að ég velti ekki fyrir mér hvað réð eiginlega för hjá ráðamönnum upp úr aldarmótunum síðustu og þegar svo lokaákvörðunin var tekin á Alþingi 2014 að nýi þjóðarspítalinn skildi reistur á Hringbrautarlóðinni. Allir vildu góðan nýjan þjóðarspítala enda sá gamli að úreldast og starfsemin komin í ótal byggingar um allt höfuðborgarsvæðið. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn