Færslur fyrir febrúar, 2018

Þriðjudagur 27.02 2018 - 10:36

Brostnar meginforsendur þjóðarsjúkrahússins nýja á Hringbraut!

Töluvert hefur verið fjallað um staðsetningu nýs þjóðarspítala á Hringbraut, sérstaklega eftir þingsályktunartillögu Miðflokksins um endurmat á fyrri staðarvalsákvörðun á Hringbraut og sem Alþingi samþykkti 2014. Mál sem stjórnvöld hafa viljað þagga algjörlega niður sl. 3 ár og sem lagt hefur verið jafnvel fréttbann á, á ríkisfjölmiðlinum RÚV ohf. Verkefnið hefur reyndar tekið langan tíma […]

Fimmtudagur 08.02 2018 - 12:31

Björgum óbyggðum þjóðarspítala STRAX frá Hringbraut

Megin forsendur fyrir upphaflegu staðarvali nýja þjóðarsjúkrahússins á Hringbraut sem ráðamenn kappkostað að lofa, hrynja nú eins og spilaborgir. Umferðarsamgöngubætur vestur í bæ á nú að redda langt eftir á með ærnum tilkostnaði m.a. nýjum stokk undir Hlíðarhverfið við Miklubraut til að koma fólki í vinnuna á morgnana og heim aftur á kvöldin ásamt Borgarlínu fyrir […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn