Færslur fyrir september, 2013

Fimmtudagur 26.09 2013 - 07:49

D vítamín í stað sólar

  Nú á haustdögum eftir umræður um alvarlegann „vítamínskort“ í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á Landspítalanum og í yfirfullum bráðamóttökum sl. misseri, er rétt að fjalla enn og aftur um vítamínið sem flestum okkur vantar hvað mest í skammdeginu og þar sem hver og einn þarf að vera ábyrgur, fyrir sig og sína. Sennilega eru fá lífefni […]

Föstudagur 20.09 2013 - 11:23

Lífshættulegur vandi Landspítala

„Læknisþjónusta eins og önnur heilbrigðisþjónusta er dýr. Verðmiði langrar læknismenntunar hefur hins vegar verið gjaldfelldur og sem stendst í dag engan veginn samanburð við nágranalöndin. Fjölskyldusjónarmið ungra lækna skipta líka meira máli en áður og læknar láta ekki lengur bjóða sér þrælslega vinnu og endalausar vaktir fyrir lágt kaup, ekki síst þegar margfalt betri aðstæður […]

Þriðjudagur 17.09 2013 - 13:07

Krabbamein unga fólksins og HPV veirusýkingar

„Nýgengi leghálskrabbameina kvenna á Norðurlöndunum, sem í flestum tilvikum (>70%) tengist HPV veirusýkingu upphaflega, er um 9 konur af hverjum 100.000. Forstigsbreytingarnar finnast hins vegar miklu oftar og hátt í 300 konur fara í keiluskurð á hverju ári hér á landi í dag vegna þeirra, auk þess sem margfalt fleirum konum er fylgt náið eftir. […]

Sunnudagur 15.09 2013 - 19:54

Grindhvalir og hættuleg spilliefni

Vegna frétta um að fólk hafi skorið sér kjöt úr skrokkum grindhvala sem ráku upp á land á Snæfellsnesi um helgina, er rétt að minnast á perflúor-iðnaðarsamböndin og önnur spilliefni sem vitað er að hafi áður fundist í miklu magni í grindhvölum auk þungmálma (kvíkasilfurs). Hættuleg efni og sem mikið voru til umræðu fyrir tæplega 2 árum vegna […]

Föstudagur 06.09 2013 - 15:25

Eyjan kvödd

Eftir 4 ára skrif hér á Eyjunni, tel ég nú rétt að breyta aðeins til og leita út fyrir „landsteinanna“ í skrifum mínum.  Ég vil þakka Eyjunni fyrir að hýsa mig þessi ár og að hafa gefið mér tækifæri á að koma mínum sjónarmiðum á framfæri um mikilvæg heilbrigðismál og fleira þeim tengdum, á afar sérstökum tímum. Eins ykkur lesendum Eyjunnar fyrir lesturinn svo […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn