Nú hefur verið ákveðið að sameina starfsemi 11 heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðurlandi í þrjár stórar verkeiningar, en sem mælst hefur illa fyrir hjá þeim sem vel þekkja til. Sameining læknavaktar t.d. á Búðardal og Hólmavík er fáránleg hugmynd, þar sem einni og sami læknirinn þarf að geta sinnt vitjunum innan úr Ísafjarðadjúpi og upp […]
Endurbirti hér bloggfærslu úr blogginu mínu hjá DV, Tifandi tímabombur, þar sem ég hef áður fjallað um skild mál á Eyjunni sl. ár, í umræðunni um sýklalyfjaónæmi og sýkingarhættu tengt notkun aðskotahluta hverskonar, í okkur og á og mikið er nú í tísku. Tilbúið heilbrigðisvandamál tengt einni mestri heilbrigðisógn samtímans. Í umræðunni um lífstílstengda sjúkdóma, gleymist oftast […]