Færslur fyrir janúar, 2018

Miðvikudagur 31.01 2018 - 09:18

Nauðlendingarleyfi fyrir Flug 101- Hringbraut

Þau voru ófá tilfellin þar sem þyrlur Landhelgisgæslunnar (LHG) björguð öllu eins og sagt er og sem kom fram í fyrsta uppgjörinu á árinu 1991 í grein í Læknablaðinu 1994, 5 árum eftir að þyrlusjúkraflug hófst hjá Landhelgisgæslunni (LHG) 1986. Á sama tíma var góð aðstaða sköpuð við hlið Borgarspítalans til lendinga með opnum svæðum úr þremur megin […]

Miðvikudagur 17.01 2018 - 10:25

Eins og pökkuð síld í púðurtunnu.

Tæp öld er síðan gamli Landspítalinn var tekinn í notkun og í ár er aldarafmæli Læknafélag Íslands sem læknar halda hátíðlega upp á. Gamli spítalinn er löngu orðinn of lítill og úr sér genginn eins og við öll vitum. Fyrir löngu var tímabært að huga að nýjum spítala á sem bestum stað og sem gæti […]

Föstudagur 12.01 2018 - 21:23

Alpagangan í Albaníu sumarið 2017

Gönguferðir á fjöll erlendis í framandi og ólíku menningarumhverfi, er mikil upplifun og ævintýri. Ný viðmið í ólíkar áttir og sem aðeins næst með heimamönnum í fjöllunum, þorpunum og jafnvel stórborgunum. Með öruggri íslenskri og erlendri farastjórn nýtist tíminn best. Ferð sem síðan færir út okkar eigin landamæri ef svo má segja og skilning á […]

Miðvikudagur 10.01 2018 - 12:58

Besta gull hafsins

Fyrir tæpum 7 árum skrifaði ég grein (hér fyrir neðan) um lýsið okkar og þegar ennþá var algengt að fleygja slóginu úr fisknum í hafið, þótt einstaka sjómaður hafi safnaði lifrinni í bala til sölu. Í dag er allt þorskalýsi frá LÝSI hf. nú unnið úr íslenskri fiskilifur (þorski og ufsa) sem brædd er í […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn