Færslur fyrir ágúst, 2018

Fimmtudagur 09.08 2018 - 13:53

Ætlum við að fórna séríslenskum lýðheilsugæðum?

Klasakokkar valda flestum sárasýkingum meðal manna og dýra. Sýklalyfjaþolnir klasakokkar, svokallaðir Samfélags-MÓSAR (MRSA) eru sem betur fer ekki almennt þekktir í okkar almennu manna- og dýraklasakokkaflóru á Íslandi og sýkingar tengdir þeim því sjaldséðar hér á landi. Þessu er öðruvísi farið í öðrum löndum þar sem hlutfall slíkra sýkinga eru oft algengar. Upphafleg uppspretta slíkra […]

Miðvikudagur 01.08 2018 - 19:20

MÓSA-innrás samkvæmt lögum

Umræða og áhyggjur stjórnvalda nú eftir að EFTA dómsúrskurðurinn í vetur sem kvað á um að öll höft íslenska ríkisins á innflutningi á erlendum sláturafurðum væru óheimilar hefur litast fyrst og fremst af hræðslu á matareitrunum og ef marka má t.d. ríkisfjölmiðillinn RÚV. Aðallega er um að ræða hræðslu á Salmonellu- og Kamphýlobaktersmiti sem er miklu hættumeira úr erlendri […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn