Góð hreyfing er heilsunni jafn nauðsynleg og góð næring og svefn. Hjólreiðar eru vissulega góð hreyfing og sannarlega góð fyrir líkama og sál í flestum tilvikum. Hjólreiðar eins og þær eru stundaðar á höfuðborgarsvæðinu í dag eru engu að síður ein áhættumesta frístundin sem þú getur valið og um leið óöruggasti samgöngumátinn sé litið til […]
Í gamla daga var hægt að taka þægilega hraðferð með Strætó, milli miðborgarinnar, Lækjargötu eða Hlemm, og úthverfanna. Ferð sem tók oft aðeins 10-15 mínútur og þegar maður átti oftast skemmtilegt og gott erindi í miðborgina. Þetta kom upp í hugann ekki eingöngu tengt umferðavandanum í dag heldu meira þegar ég hugsa um “Hlemm heilbrigðiskerfisins”, […]