Færslur fyrir október, 2018

Föstudagur 12.10 2018 - 18:47

Allar bjargir bannaðar?

  Raunveruleg ný hættuvá er komin upp gagnvart lýðheilsunni á Íslandi og mögulega nýjum dýrasmitsjúkdómum sem berast munu til landsins með fersku innflutti kjöti frá Evrópu. Með markmiðum Samtaka verslunarinnar á Íslandi, vegna gróðasjónarmiða en undir formerkjum neytendhagsmuna og „neytendaverndar“, en viðspyrnuleysi Ríkisstjórnar Íslands. Vegna markaðsákvæða ESB landa og EFTA dómstóllinn úrskurðaði sl. vetur að […]

Mánudagur 01.10 2018 - 15:03

Íslendingar enn og aftur á aftasta bekk – sagan endalausa.

Í tilefni nýrrar skýrlsu Landlæknisembættisins og Sóttvarnarlæknis um sýklalyfjanotkun á Íslandi 2017 og sem kom út í dag, degi heilbrigðis barna, endurbirti ég hér ritstjórnargrein mína í hefti Læknablaðsins, febrúar 2016, Betur má ef duga skal, ásamt nýjum skýringarmyndum. Góð vísa er enda aldrei of oft kveðin og sem á aldrei betur við en einmitt í […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn