Færslur fyrir janúar, 2019

Mánudagur 28.01 2019 - 12:09

Aðgangshindranir og fyrirséð stórslysahætta á Hringbraut!

Einn varasamasti hluti framkvæmdaáætlana þjóðarspítalans nýja nú á Hringbraut snýr að stórvarasömum aðstæðum til þyrlulendinga á fyrirhuguðum palli á 5 hæð rannsóknarhússins við hlið meðferðarkjarnans. Vandamál sem hefur verið víðs fjarri sl. áratugi á góðum þyrluflugvelli við hlið bráðamóttökunnar í Fossvogi nú og þótt verulega hafi þrengt þar að í seinni tíð. Öll nútíma bráðasjúkrahús […]

Þriðjudagur 22.01 2019 - 14:19

Heilsuvernd fyrir lífið

Grein sem á enn betur við í dag en þegar hún var skrifuð fyrir 4 árum í tilefni 75 ára afmælis SÍBS og sem ég nú endurbirti í tilefni Læknadaga 2019 og 100 ára afmælis Læknafélags Íslands sem er að ljúka. – Þegar hins vegar allskyns heilsukúrar tröllríða yfir þjóðina, yfirálag plagar 2/3 hluta lækna […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn