Færslur fyrir júlí, 2019

Laugardagur 20.07 2019 - 11:22

TOXIN og E.Coli

Við höfum verið rækilega minnt á hættuna sem skapast getur með smiti í sameiginlegri flóru manna og dýra með faraldrinum á STAC E. coli O26 sem virðist hafa átt upptök sín í Efstadal II þar sem ég átti góða kvöldstund með fjölskyldu minni og barnabörnum 28.6 sl. Grunur vaknaði um smit tæpum 2 vikum síðar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn