Færslur fyrir janúar, 2023

Fimmtudagur 26.01 2023 - 22:23

Skálmöldin í íslenska heilbrigðiskerfinu

  Samhverfu hagsmunapólitíkurinnar á Íslandi í fornöld og í dag má sjá víða. Hjá þjóð, með sömu gen að mestu leiti, en í öðru formi en landvinningum og í vígabrögðum beinna stríðsátaka. Í mannauðsstjórn heilbrigðiskerisins hins vegar sem litast hefur af sérhagsmunagæslu og allt að kúgun á starfsliði “á gólfinu”. Mikið með leppastjórn millistjórnenda stjórnvaldspýramídanum. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn