Færslur fyrir maí, 2024

Laugardagur 25.05 2024 - 14:13

Miklar blikur á lofti með öruggt sjúkraflug á Íslandi

Örygg heilbrigðisþjónusta er grundvöllur búsetu í dreifbýli og í uppbyggngu ferðaþjónustunnar á Íslandi sem hefur stóraukist sl. ár. Mennig þjóðarinnar og hagsæld með öflun gjaldeyristekna, liggur undir til framtíðar. Aukinn veikleiki er hins vegar víða um land í mönnun heilbrigðisstétta, lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraflutngsmanna, auk aðstöðu og möguleika á öruggum sjúkraflutningum (fáir sjúkrabílar einkum ef […]

Laugardagur 04.05 2024 - 17:44

Nafnar á Ströndum og þjóðarspegillinn góði

Sl. ár hef ég reglulega hitt nafna minn á Ströndum og jafnvel fylgst með afkomendum hans taka fyrstu flugtökin. Í morgun sem oftar þótt í meiri fjarlægð sé. Virðulegri fugl finnst vart, jafnvel um víða veröld. Heldur sig frá öðrum og passar vel upp á sitt. Í læknisstarfi hér á Ströndum í rúman aldarfjórðung hef […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn