Færslur fyrir júní, 2024

Föstudagur 07.06 2024 - 11:09

Sannleiksgildi sögunnar?

Skrifaði fyrir 2 árum pistil á fésbókinni af tilefni útgáfu bókar Bergsveins Birgissonar. – Þormóður Torfason, en sem á nú betur heima á blogginu mínu og sem horfið getur síður í algleymið eins og hendi sé veifað. Til hvers lesum við bækur? Sennilega mest til að hafa ánægju af og bæta innsýn okkar í lífið. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn