Stórkostlega aukin vitneskja hefur skapast á skilning mannsins á samspili líkamsfrumanna og örvera (The human microbiome), í okkur og á. Okkar nánasta nærumhverfi og sem tengist heilsunni, ekkert síður en næringin. Gerlar okkar eru tíu sinnum fleiri en frumur líkamans og geta deilt ólíkum upplýsingum í samspili með okkar eigin erfðaefni og hjálpað til við […]