Færslur fyrir október, 2024

Þriðjudagur 15.10 2024 - 18:25

Hver er þín staða með lungnabólgu-bólusetningu?

Gegnum aldirnar hefur pneumókokkalungnabólga verið ein algengasta dánarorsök aldraða. Eftir heimsfaraldur Covid19 sl. ár og hvatningu til endurtekinna bólusetninga ásamt árlegri inflúensubólusetningu, eru margir búnir að gleyma einni mikilvægustu bólusetningunni fyrir aldraða og sem er einmitt pneumókokkabólusetningin. Lungnabólga af völdum pneumókokka er algengasta og alvarlegasta afleiðing allra slæmra lungnapesta, þó sérstaklega tengt Inflúensu og jafnvel […]

Þriðjudagur 08.10 2024 - 19:23

Áfengi – án meiri skaða

Nú er mikið rætt frjálsari aðgang að áfengi gegnum netverslanir, jafnvel í matvörubúðirnar, á sama tíma og töluverðar skerðingar hafa verið viðhafðar að aðgengi að öðrum ávana og fíkniefnum. Margir vilja takmarka aðgengið þar enn meira, lýðheilsunnar vegna og vegna hættu á ofnotkun. Það má vel velta fyrir sér eðlismuninum á áfengisvímu og áhrifum slævandi […]

Sunnudagur 06.10 2024 - 15:59

Rafhlöðurnar okkar og gönguleiðin besta

Fá vestræn ríki hafa eytt jafn litlu til forvarna og heilsugæslu sl. áratug og Ísland. Heildræna stefnu vantar nema í pólitískum ræðum á hátíðisdögum og heilsugæslan er á fallandi fæti. Reiknað hefur verið út að vel yfir þúsund góð æviár gætu verið glötuð í dag vegna aðgerðarleysis heilbrigðisyfirvalda kom m.a. fram í úttekt hjá Guðmundi Löve, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn