Sennilega má líkja heilbrigðiskerfinu okkar í dag við aldraðan sjúkling sem endurtekið hefur þurft að leita á Bráðamóttöku háskólasjúkrahússins (BMT LSH) til lækninga og hjúkrunar vegna úræðaleysis annars staðar. Án þá heildrænna lausna og möguleika á samfelldri þjónustu. Háþrýstingur, verkir, svimi og mæði eru meðal helstu líkamlegu einkenna sjúklingsins. Löngu fyrr hefði mátt bregðast við […]
Flestir í dag setja vindmyllur í samhengi við hugmyndir um að virkja eða ekki vindinn, til raforkuframleiðslu og sitt sýnist hverjum með tilliti til efnahagslegrar hagkvæmni annars vegar og land- og náttúruspjalla á víðlendum landsins, hins vegar. Tálsýn eða raunveruleikinn? Sennilega er skáldsagan frá 16 öld um riddarann Don Kíkóta á Spáni frægust fyrir árangursleysis […]