Flestir í dag setja vindmyllur í samhengi við hugmyndir um að virkja eða ekki vindinn, til raforkuframleiðslu og sitt sýnist hverjum með tilliti til efnahagslegrar hagkvæmni annars vegar og land- og náttúruspjalla á víðlendum landsins, hins vegar. Tálsýn eða raunveruleikinn? Sennilega er skáldsagan frá 16 öld um riddarann Don Kíkóta á Spáni frægust fyrir árangursleysis […]