Undanfarin misseri hefur verið mikið fjallað um þá ógn sem samfélaginu öllu stafar af vaxandi sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda mannsins og sem oft eru sameiginlegar bakteríur í flóru manna og dýra (svokallaðar súnur). Colibakteríur og klasakokkar eru nærtækastar. Vandamálið er víða úti í heimi orðið ískyggilegt og víða orðið erfitt og kostnaðarsamt að meðhöndla venjulegar […]