Færslur fyrir mars, 2025

Fimmtudagur 27.03 2025 - 17:19

Mótefnaaðgerð gegn RS veirunni – ekki bólusetning.

Fréttir undanfarið ekki síst hjá fréttastofu RÚV https://www.ruv.is/…/2025-03-27-4500-ungborn-fai… um væntanlegar bólusetningar hjá ungbörnum gegn RS veirunni er mjög svo misvísandi enda ekki um eiginlega bólusetningu að ræða. Sennilega er Falsfréttanefnd ríkisstjórnarinnar sem stofnað var til í heimsfaraldri Covid 19 (mtt réttrúnaðar stjórnvalda og gegn upplýsingaóreiðu), sofandi. Í væntanlegum aðgerðum heilbrigðisyfirvalda og sóttvarnalæknis er hins vegar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn