Færslur fyrir apríl, 2025

Föstudagur 11.04 2025 - 13:18

Trjóuhestar dagsins -hættulegu gerviefnin og sýklalyfjaónæmu bakteríurnar

Fyrir utan öll kemísku efnin PFSA (PFC) (per-and polyfluoroalkyl substances), þalötin (bísfenól) og þungmálmana sem sannarlega geta haft mikil áhrif á heilsu okkar og þroska barna og minnkaða frósemi manna og dýra, að þá er breytt nærflóra sýklslyfjaþolinna baktería sú ógn sem WHO hefur hvað mestar áhyggjur af í dag T.d er því spáð að […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn