Í gegnum tíðina og sl. aldir hefur læknisfræðin ásamt almennri velferð, ráðið mestu um aðgerðir gegn sjúkdómum okkar mannanna. Frumkvöðlastarfsemi (m.a. lyfjaiðnaðurinn) og vísindin ráðið för. Hér á landi fyrst með stofnun Landlæknisembættisins fyrir 265 árum. Stofnanir hafa orðið til og heilbrigðisstéttum fjölgað. Úrræði til lækninga og skilningur á forvörnum aukist mikið. Fyrir ekki svo […]