Tilbúnar tæknilausnir sem kenndar eru við tölvuöld og rafræn samskipti hefur tröllriðið yfir heimsbyggðina í hratt vaxandi mæli sl. áratugi. Samskipti okkar á milli gjörbreyttst, mikil fjölmiðlaóreiða og ofbeldismenning hverskonar stóraukist. Mín kynslóð hefur upplifað allar þessar breytingar sennilega hvað best, en afleiðingar hvað síst. Sem ungur drengur í sveit á sumrin og aðeins útvarp […]