Færslur fyrir nóvember, 2025

Sunnudagur 02.11 2025 - 15:06

Hvar er gervigreindin staðsett í heimsmyndinni og þróun lífs á jörðinni?

Tilbúnar tæknilausnir sem kenndar eru við tölvuöld og rafræn samskipti hefur tröllriðið yfir heimsbyggðina í hratt vaxandi mæli sl. áratugi. Samskipti okkar á milli gjörbreyttst, mikil fjölmiðlaóreiða og ofbeldismenning hverskonar stóraukist. Mín kynslóð hefur upplifað allar þessar breytingar sennilega hvað best, en afleiðingar hvað síst. Sem ungur drengur í sveit á sumrin og aðeins útvarp […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn