Fyrir utan öll kemísku efnin PFSA (PFC) (per-and polyfluoroalkyl substances), þalötin (bísfenól) og þungmálmana sem sannarlega geta haft mikil áhrif á heilsu okkar og þroska barna og minnkaða frósemi manna og dýra, að þá er breytt nærflóra sýklslyfjaþolinna baktería sú ógn sem WHO hefur hvað mestar áhyggjur af í dag T.d er því spáð að […]
Fréttir undanfarið ekki síst hjá fréttastofu RÚV https://www.ruv.is/…/2025-03-27-4500-ungborn-fai… um væntanlegar bólusetningar hjá ungbörnum gegn RS veirunni er mjög svo misvísandi enda ekki um eiginlega bólusetningu að ræða. Sennilega er Falsfréttanefnd ríkisstjórnarinnar sem stofnað var til í heimsfaraldri Covid 19 (mtt réttrúnaðar stjórnvalda og gegn upplýsingaóreiðu), sofandi. Í væntanlegum aðgerðum heilbrigðisyfirvalda og sóttvarnalæknis er hins vegar […]
Um árið var mikið talað um að styrkja “brothættar byggðir” til að tryggja að land héldist í byggð. Í því fellst mikil menningarleg verðmæti og þar sem saga okkar allra á oft rætur. Þrátt fyrir miklu meiri umferð tengt ferðamönnum og þungaflutningum gegnum héruð, hefur víða hallað stöðugt undan fæti og þótt íbúar geri sitt […]
Undanfarin misseri hefur verið mikið fjallað um þá ógn sem samfélaginu öllu stafar af vaxandi sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda mannsins og sem oft eru sameiginlegar bakteríur í flóru manna og dýra (svokallaðar súnur). Colibakteríur og klasakokkar eru nærtækastar. Vandamálið er víða úti í heimi orðið ískyggilegt og víða orðið erfitt og kostnaðarsamt að meðhöndla venjulegar […]
Við segjum stundum börnum ævintýri og hvernig konungssonurinn leystist úr álögum þegar prinsessan kyssti dauða svaninn í sögunni um Dimmalimm. Ekki það að í dag væru sennilega aldrei skrifuð ævintýri eins og Muggur gerði þegar hann skrifaði eitt frægasta ævintýri nokkurs Íslendings, Dimmalimm (1921). Sagan segir að hann hafi hugsað sér svaninn sem tákngerving íslensku […]
Fáfræði almennings þegar kemur að vitneskju um rétta lyfjanotkun er mikil hér á landi og krafan á bráðalausnir er meiri en í nágranalöndunum. Skortur á heilsugæsluþjónustu á daginn, en áhersla á skyndiþjónustu og lausnir í apótekunum á kvöldin ræður þar miklu um. Allskyns kúrar þrífast sem og pýramídasölukerfi þar sem maður er settur á […]
Sennilega má líkja heilbrigðiskerfinu okkar í dag við aldraðan sjúkling sem endurtekið hefur þurft að leita á Bráðamóttöku háskólasjúkrahússins (BMT LSH) til lækninga og hjúkrunar vegna úræðaleysis annars staðar. Án þá heildrænna lausna og möguleika á samfelldri þjónustu. Háþrýstingur, verkir, svimi og mæði eru meðal helstu líkamlegu einkenna sjúklingsins. Löngu fyrr hefði mátt bregðast við […]
Flestir í dag setja vindmyllur í samhengi við hugmyndir um að virkja eða ekki vindinn, til raforkuframleiðslu og sitt sýnist hverjum með tilliti til efnahagslegrar hagkvæmni annars vegar og land- og náttúruspjalla á víðlendum landsins, hins vegar. Tálsýn eða raunveruleikinn? Sennilega er skáldsagan frá 16 öld um riddarann Don Kíkóta á Spáni frægust fyrir árangursleysis […]
Gegnum aldirnar hefur pneumókokkalungnabólga verið ein algengasta dánarorsök aldraða. Eftir heimsfaraldur Covid19 sl. ár og hvatningu til endurtekinna bólusetninga ásamt árlegri inflúensubólusetningu, eru margir búnir að gleyma einni mikilvægustu bólusetningunni fyrir aldraða og sem er einmitt pneumókokkabólusetningin. Lungnabólga af völdum pneumókokka er algengasta og alvarlegasta afleiðing allra slæmra lungnapesta, þó sérstaklega tengt Inflúensu og jafnvel […]
Nú er mikið rætt frjálsari aðgang að áfengi gegnum netverslanir, jafnvel í matvörubúðirnar, á sama tíma og töluverðar skerðingar hafa verið viðhafðar að aðgengi að öðrum ávana og fíkniefnum. Margir vilja takmarka aðgengið þar enn meira, lýðheilsunnar vegna og vegna hættu á ofnotkun. Það má vel velta fyrir sér eðlismuninum á áfengisvímu og áhrifum slævandi […]