Í gegnum tíðina og sl. aldir hefur læknisfræðin ásamt almennri velferð, ráðið mestu um aðgerðir gegn sjúkdómum okkar mannanna. Frumkvöðlastarfsemi (m.a. lyfjaiðnaðurinn) og vísindin ráðið för. Hér á landi fyrst með stofnun Landlæknisembættisins fyrir 265 árum. Stofnanir hafa orðið til og heilbrigðisstéttum fjölgað. Úrræði til lækninga og skilningur á forvörnum aukist mikið. Fyrir ekki svo […]
Vegna umræðu um sjúkraflutninga á Suðurlandi í dag og viðbragðsmöguleika björgunaraðila vegna slysa og skyndilegra veikinda er rétt að árétta að víðar er pottur brotinn í þessum málum hér á landi. Þrátt fyrir margfaldan umferðarþunga og mikils fjölda ferðamanna hefur lítið verið byggt upp til að styrkja þessa þjónustu og á mörgum stöðum hefur þjónustunni […]
Sagan á sér alltaf margar hliðar. Saga okkar sjálfra og Íslandssagan. Mín saga tengist m.a. læknisfræðinni sterkum böndum. Sögunni í nútíð og þátíð sl. tæpa hálfa öld. Eins með tilliti til forfeðra minna. Þar er ef til vill best að byrja þessa sögu. Ari Arason (1763-1840), var læknir í Skagafirði á Flugumýri og einn fyrst […]
Söguskáldsagan Ariasman eftir Tapio Koivukari (2012) um samskipti Íslendinga og Baska, hvalveiðarnar á Ströndum og síðar Spánverjavígin svokölluðu 1615, er vel skrifuð bók og áhrifamikil lesning. Bókin er líka skemmtileg lýsing á mannlífinu á Ströndum í upphafi 17. aldar og tíðarandanum þegar tveir ókunnugir menningarheimar mætast. Áður höfðu Íslendingar kynnst harðneskju einokunarverslunarinnar Dana og ólöglegri […]
Fyrir utan öll kemísku efnin PFSA (PFC) (per-and polyfluoroalkyl substances), þalötin (bísfenól) og þungmálmana sem sannarlega geta haft mikil áhrif á heilsu okkar og þroska barna og minnkaða frósemi manna og dýra, að þá er breytt nærflóra sýklslyfjaþolinna baktería sú ógn sem WHO hefur hvað mestar áhyggjur af í dag. T.d er því spáð að […]
Fréttir undanfarið ekki síst hjá fréttastofu RÚV https://www.ruv.is/…/2025-03-27-4500-ungborn-fai… um væntanlegar bólusetningar hjá ungbörnum gegn RS veirunni er mjög svo misvísandi enda ekki um eiginlega bólusetningu að ræða. Sennilega er Falsfréttanefnd ríkisstjórnarinnar sem stofnað var til í heimsfaraldri Covid 19 (mtt réttrúnaðar stjórnvalda og gegn upplýsingaóreiðu), sofandi. Í væntanlegum aðgerðum heilbrigðisyfirvalda og sóttvarnalæknis er hins vegar […]
Um árið var mikið talað um að styrkja “brothættar byggðir” til að tryggja að land héldist í byggð. Í því fellst mikil menningarleg verðmæti og þar sem saga okkar allra á oft rætur. Þrátt fyrir miklu meiri umferð tengt ferðamönnum og þungaflutningum gegnum héruð, hefur víða hallað stöðugt undan fæti og þótt íbúar geri sitt […]
Undanfarin misseri hefur verið mikið fjallað um þá ógn sem samfélaginu öllu stafar af vaxandi sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda mannsins og sem oft eru sameiginlegar bakteríur í flóru manna og dýra (svokallaðar súnur). Colibakteríur og klasakokkar eru nærtækastar. Vandamálið er víða úti í heimi orðið ískyggilegt og víða orðið erfitt og kostnaðarsamt að meðhöndla venjulegar […]
Við segjum stundum börnum ævintýri og hvernig konungssonurinn leystist úr álögum þegar prinsessan kyssti dauða svaninn í sögunni um Dimmalimm. Ekki það að í dag væru sennilega aldrei skrifuð ævintýri eins og Muggur gerði þegar hann skrifaði eitt frægasta ævintýri nokkurs Íslendings, Dimmalimm (1921). Sagan segir að hann hafi hugsað sér svaninn sem tákngerving íslensku […]
Fáfræði almennings þegar kemur að vitneskju um rétta lyfjanotkun er mikil hér á landi og krafan á bráðalausnir er meiri en í nágranalöndunum. Skortur á heilsugæsluþjónustu á daginn, en áhersla á skyndiþjónustu og lausnir í apótekunum á kvöldin ræður þar miklu um. Allskyns kúrar þrífast sem og pýramídasölukerfi þar sem maður er settur á […]