Það er margt furðulegt í heiminum og eftir því sem maður verður eldri, því gáttaðri verður maður oft á dægurumræðunni. Málefnin dagsins hafa líka legið mis hátt undanfarið en fátt toppar umræðu sem hefur verið gegn lögleiðingu almennrar notkunar höfuðhjálma á hjólum. Ekki síður málflutning þeirra sem ná að tengja lögin við verri lýðheilsu og sem hefti áhuga […]
Oft hefur umræðan verið ansi neikvæð og ekki af tilefnislausu. En þess daganna er tilefni til að gleðjast yfir velgengni okkar manna á alþjóðlegri grundu. Nokkuð sem ekki hefur gerst síðan hún Jóhanna Guðrún í blá kjólnum sínum sló svo rækilega í gegn í eurovísion keppninni góðu fyrir tæplega 2 árum síðan. Fulltrúi þjóðar í […]
Oft er það sjálfsagðasta í heimi sem fer forgörðum, ekki síst hjá okkur Íslendingum sem þrátt fyrri allt telst með betur stæðari þjóðum heims á alla almenna mælikvarða. Helstu heilsuógnirnar eru einmitt okkur sjálfum að kenna. Hjá ung- og leikskólabörnum er það meðal annars afleiðingar ofnotkunar sýklalyfja, nánar tiltekið alvarlegt sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda og óþarflega […]
Engin heilbrigðisógn er meiri í hinum vestræna heimi en offitan enda oft talað um offituna sem alvarlegasta heimsfaraldur 21. aldar. Offitunni tengjast margir algengustu sjúkdómarnir í dag sem sífellt verða algengari og alvarlegri. Ber helst að nefna æðakölkun, hjartasjúkdóma, háþrýsting, sykursýki, heilablóðföll, gigtsjúkdóma og krabbamein. Þunglyndi og kvíði ásamt skort á nauðsynlegri hreyfingu tengist offitunni […]
Að íslenska þjóðin hafi aðeins eitt hjarta er kannski ekki alveg sannleikanum samkvæmt eins og stendur í auglýsingu dagsins á Hjartadeginum 26.9.2010, Öll þjóðin -eitt hjarta, þótt það sé auðvitað satt að þjóðin stefni sameiginlega að lifa hremmingarnar nú af. Þá má þá líka segja að þjóðin hafi fengið hjartaáfall haustið 2008 eða þjóðarhjartað hafi […]