Í gegnum tíðina og sl. aldir hefur læknisfræðin ásamt almennri velferð, ráðið mestu um aðgerðir gegn sjúkdómum okkar mannanna. Frumkvöðlastarfsemi (m.a. lyfjaiðnaðurinn) og vísindin ráðið för. Hér á landi fyrst með stofnun Landlæknisembættisins fyrir 265 árum. Stofnanir hafa orðið til og heilbrigðisstéttum fjölgað. Úrræði til lækninga og skilningur á forvörnum aukist mikið. Fyrir ekki svo […]
Vegna umræðu um sjúkraflutninga á Suðurlandi í dag og viðbragðsmöguleika björgunaraðila vegna slysa og skyndilegra veikinda er rétt að árétta að víðar er pottur brotinn í þessum málum hér á landi. Þrátt fyrir margfaldan umferðarþunga og mikils fjölda ferðamanna hefur lítið verið byggt upp til að styrkja þessa þjónustu og á mörgum stöðum hefur þjónustunni […]
Sagan á sér alltaf margar hliðar. Saga okkar sjálfra og Íslandssagan. Mín saga tengist m.a. læknisfræðinni sterkum böndum. Sögunni í nútíð og þátíð sl. tæpa hálfa öld. Eins með tilliti til forfeðra minna. Þar er ef til vill best að byrja þessa sögu. Ari Arason (1763-1840), var læknir í Skagafirði á Flugumýri og einn fyrst […]
Söguskáldsagan Ariasman eftir Tapio Koivukari (2012) um samskipti Íslendinga og Baska, hvalveiðarnar á Ströndum og síðar Spánverjavígin svokölluðu 1615, er vel skrifuð bók og áhrifamikil lesning. Bókin er líka skemmtileg lýsing á mannlífinu á Ströndum í upphafi 17. aldar og tíðarandanum þegar tveir ókunnugir menningarheimar mætast. Áður höfðu Íslendingar kynnst harðneskju einokunarverslunarinnar Dana og ólöglegri […]
Fyrir utan öll kemísku efnin PFSA (PFC) (per-and polyfluoroalkyl substances), þalötin (bísfenól) og þungmálmana sem sannarlega geta haft mikil áhrif á heilsu okkar og þroska barna og minnkaða frósemi manna og dýra, að þá er breytt nærflóra sýklslyfjaþolinna baktería sú ógn sem WHO hefur hvað mestar áhyggjur af í dag. T.d er því spáð að […]
Fréttir undanfarið ekki síst hjá fréttastofu RÚV https://www.ruv.is/…/2025-03-27-4500-ungborn-fai… um væntanlegar bólusetningar hjá ungbörnum gegn RS veirunni er mjög svo misvísandi enda ekki um eiginlega bólusetningu að ræða. Sennilega er Falsfréttanefnd ríkisstjórnarinnar sem stofnað var til í heimsfaraldri Covid 19 (mtt réttrúnaðar stjórnvalda og gegn upplýsingaóreiðu), sofandi. Í væntanlegum aðgerðum heilbrigðisyfirvalda og sóttvarnalæknis er hins vegar […]
Undanfarin misseri hefur verið mikið fjallað um þá ógn sem samfélaginu öllu stafar af vaxandi sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda mannsins og sem oft eru sameiginlegar bakteríur í flóru manna og dýra (svokallaðar súnur). Colibakteríur og klasakokkar eru nærtækastar. Vandamálið er víða úti í heimi orðið ískyggilegt og víða orðið erfitt og kostnaðarsamt að meðhöndla venjulegar […]
Nú er mikið rætt frjálsari aðgang að áfengi gegnum netverslanir, jafnvel í matvörubúðirnar, á sama tíma og töluverðar skerðingar hafa verið viðhafðar að aðgengi að öðrum ávana og fíkniefnum. Margir vilja takmarka aðgengið þar enn meira, lýðheilsunnar vegna og vegna hættu á ofnotkun. Það má vel velta fyrir sér eðlismuninum á áfengisvímu og áhrifum slævandi […]
Fá vestræn ríki hafa eytt jafn litlu til forvarna og heilsugæslu sl. áratug og Ísland. Heildræna stefnu vantar nema í pólitískum ræðum á hátíðisdögum og heilsugæslan er á fallandi fæti. Reiknað hefur verið út að vel yfir þúsund góð æviár gætu verið glötuð í dag vegna aðgerðarleysis heilbrigðisyfirvalda kom m.a. fram í úttekt hjá Guðmundi Löve, […]
Núverandi innviðaráðherra og frambjóðandi til formanns VG, Svandís Svarsdóttir, hefur skipað starfshóp, án þátttöku heilbrigðisstarfsfólks, um stöðu virkra ferðamáta og smáfarartækja á Íslandi ásamt valkostum sem til staðar eru til að efla ferðamátana. Af þessu tilefni er rétt að huga að helstu lýðheilsumarkmiðum okkar og forðast að tala alltaf í kross eins og svo gjarnt […]