Færslur fyrir maí, 2013

Föstudagur 31.05 2013 - 18:00

„Danska leiðin“ losar snjóhengjuna

Snjóhengjuvandinn svokallaður er birtingarmynd þess gjaldeyrisvanda sem Ísland þarf að glíma við fyrir utan ESB.  Ólíkt Argentínu og öðrum ríkjum utan Evrópu sem hafa lent í svipuðum vanda og Ísland, hefur Ísland raunverulegt val um framtíðargjaldmiðil.  Þessi valréttur er verðmætur og pólitískt afsal á honum getur falið í sér umtalsverða lífskjaraskerðingu á komandi árum sem […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur