Færslur fyrir október, 2014

Miðvikudagur 29.10 2014 - 08:16

Það er hægt að leysa vandann

Fyrir rúmum 5 árum skrifaði síðuhöfundur pistil sem nefndist “Lærum af reynslu Breta” og fjallaði um hættuna af flötum niðurskurði í heilbrigðiskerfinu: “Bretar fóru í flatan niðurskurð upp úr 1990 með skelfilegu afleiðingum fyrir heilbrigðisþjónustuna hjá sér.  Biðlistar lengdust, óþrifnaður og ringulreið jókst, þar sem það eru takmörk fyrir hvað er hægt að leggja á […]

Laugardagur 25.10 2014 - 10:10

Icesave klúðrið hrellir enn

Icesave er enn að hrella Íslendinga.  Það stendur í vegi fyrir afnámi hafta og getur leitt til gengisfellingar og verðbólgu að mati Seðlabankans.  Hvernig gat þetta gerst?  Var Icesave ekki útkljáð með frægu dómsmáli sem Íslendingar unnu?  Já og nei. Það sem vill gleymast er að búið var að klúðra Icesave áður en það komst […]

Föstudagur 10.10 2014 - 14:27

Gengisfelling á leiðinni?

Ný skýrsla Seðlabankans um fjármálastöðuleika er um margt athyglisverð. Þar er talað um að gengið þurfi að falla um 8% ef ekki er samið um lengingu á skuldabréfi Landsbankans. Þetta er eflaust vanmetið og líklegra að fallið verði á bilinu 10-15%, en látum það liggja á milli hluta. Ef hins vegar samið er um bréfið […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur