Færslur fyrir september, 2016

Fimmtudagur 29.09 2016 - 13:55

Enginn vill eiga banka

Bankakrísan í Evrópu er hvergi búin. Viðskiptafjölmiðlar eru fullir af fréttum um að stærsti banki Þýskalands, Deutsche Bank, riði nú til falls og að þýska ríkið verði að koma honum til bjargar. Þessu harðneitar stjórn bankans en því harðar sem menn neita sögusögnum því meiri byr fá þær í fjölmiðlum. Hlutabréf Deutsche Bank hafa fallið […]

Þriðjudagur 20.09 2016 - 20:48

Er rétt að samræma lífeyriskerfin?

Samkomulag um að samræma lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og hinna á almennum markaði er um margt merkilegt og til lengri tíma þjóðhagslega hagkvæmt, svo framarlega sem útfærslan klúðrist ekki! Þá er tímasetningin mjög heppileg, bæði er ríkið aflögufært um peninga til að loka götum í gamla kerfinu og útreikningar á núvirði lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna fara fram […]

Föstudagur 16.09 2016 - 16:20

Skýrslan og vinnubrögðin

Skýrslan um hina síðari “einkavæðingu” bankanna fellur ofan í nákvæmlega sömu gryfju og viðfangsefnið. Vandamálið í báðum tilvikum er hóphugsun og einsleit vinnubrögð. Allt er þetta rakið faglega í Rannsóknarskýrslu Alþingis, þar sem varað er við vinnubrögðum sem mögnuðu hrunið og enn hrjá Íslendinga. Það er eins og menn vilji ekki sjá bjálkann í eigin […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur