Færslur fyrir júní, 2011

Sunnudagur 05.06 2011 - 13:51

Þar sem bensínverð er stöðugt

Ég var að tala við kunningjakonu mína um daginn og spurði hana hvort henni þætti bensínverð ekki vera orðið dýrt.  Ekki svo, svaraði hún, það hefur hækkað lítillega en er bara nokkuð stöðugt.  En ef þú lítur yfir síðustu 8 ár, spurði ég?  Jú, bensínið hefur líklega hækkað um 15% á því tímabili en kaupið […]

Föstudagur 03.06 2011 - 17:44

Kanadíska leiðin

Það er margt vitlausara en að taka upp kanadíska dalinn.  En slík aðgerð verður ekki gerð einhliða.  Sterkir og traustir gjaldmiðlar eru vandmeðfarnir, eins og sagan kennir okkur. Það væri ábyrgðarlaust að fara að flytja inn bíla til lands sem enn notaðist við hestvagna án þess að kenna landsmönnum meðferð og notkun ökutækja.  Bílar í […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur