Færslur fyrir mars, 2011

Þriðjudagur 29.03 2011 - 16:43

„Fjármál OR í rúst“

Hér er færsla um OR sem ég skrifaði 21. ágúst 2009. ———— Það verðu ekki annað sagt en að fjármál OR séu ein rjúkandi rúst. Rekstrartekjur fyrri hluta árs námu 11.925 milljónum króna, EBITDA var 5.692 milljónir króna en fjármagnsliðir voru neikvæðir um 14.132 milljónir króna á tímabilinu.  Heildarskuldir fyrirtækisins þann 30. júní 2009 voru […]

Mánudagur 28.03 2011 - 11:43

Icesave vinklar

Ég hef ekki bloggað um nokkurt skeið vegna anna.  En nú gefst staður og stund til að hripa niður nokkra punkta um vinkla sem vert er að viðra í þessari dæmalausu Icesave umræðu. 1.  Erlend fjármögnun Mikið er rætt um hvort niðurstaðan úr Icesave kosningunum muni hafa áhrif á aðgang Íslendinga að erlendum fjármagnsmörkuðum.  Íslenskir […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur