Færslur fyrir janúar, 2011

Laugardagur 01.01 2011 - 11:53

2011: Íbúðaverð hækkar

Búast má við að verð á 60-120 fm íbúðum á höfuðborgarsvæðinu þar sem almenningssamgöngur eru góðar muni hækka talsvert á næstu árum.  Minni kaupmáttur og gjaldeyrishöftin munu sjá til þess, hversu öfugsnúið sem það hljómar. Vegna gjaldeyrishaftanna og skuldavanda atvinnulífsins eru ríkistryggð bréf í raun eini fjárfestingarkosturinn hér á landi.  Ávöxtunarkrafan er þegar komin langt […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur