Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 31.10 2013 - 14:59

Krónan og vogunarsjóðir

Valið stendur á milli ESB aðilar og evru eða vogunarsjóða og haftakrónu.  Án ESB aðilar verða vogunarsjóðir í lykilaðstöðu til að skammta og stýra erlendu fjármagni til Íslands.  Völd þeirra munu aukast og þeir eru þegar búnir að koma sér vel fyrir. Vogunarsjóðir eiga ekki aðeins kröfur á gömlu bankana, heldur líka íslenska ríkið, Landsvirkjun, […]

Föstudagur 25.10 2013 - 11:01

Til upprifjunar

Fyrir kosningar boðaði Sigmundur Davíð eftirfarandi á vefsíðu sinni: Lofað var stóru svigrúmi: …eðlilegt svigrúm nemi þegar allt er talið um 800 milljörðum. Það er miklu meira en þarf til að leiðrétta stöðu heimilanna. Samhliða því er hægt að bæta stöðu ríkissjóðs og endurreisa velferðarkerfið. sem átti að vera einfalt í framkvæmd: Þetta er einfalt: […]

Fimmtudagur 24.10 2013 - 18:10

Evra eða fimm krónur?

Það er alltaf að koma betur í ljós að þegar ESB aðildarviðræður voru stöðvaðar urðu kröfuhafar lykilinn að efnahagslegri framtíð landsins.  Án aðkomu þeirra er allt í frosti – gjaldeyrishöftin, verðtryggingin og skuldaniðurfelling.  Allt í einu er allt farið að snúast um kröfuhafa. Maður hefði þá haldið að stjórnvöld sem stöðvuðu ESB viðræður strax, hefðu […]

Þriðjudagur 22.10 2013 - 15:08

Bingó!

Leið Seðlabankans til að ná í eignir kröfuhafa kallast víst Bingó samkvæmt Morgunblaðinu.  Þetta er réttnefni. Bingó er peningaspil sem krefst engrar þekkingar nema að kunna tölurnar.  En í bingóspili Seðlabankans er búið að gefa sér tölurnar fyrirfram svo bankinn og innlendir aðilar muni alltaf vinna á kostnað útlendinga. Bingóleikur Seðlabankans er því ekki jafn […]

Mánudagur 21.10 2013 - 08:35

$150 megavattstundin

Breska ríkisstjórnin hefur tryggt nýju kjarnorkuveri sem EDF mun byggja í suður Englandi lágmarksverð fyrir hverja megavattstund upp á 150 dollara til afhendingar 2023.  Þetta er um helmingi hærra heildsöluverð en gildir í dag. Til samanburðar má geta að í árskýrslu Landsvirkjunar er meðalheildsöluverð til rafveitna á Íslandi um 33 dollarar fyrir megavattstundina. Það er […]

Mánudagur 21.10 2013 - 06:47

Óhæft lið

Íslensk stjórnmálastétt eins og hún leggur sig er ekki beysin.  Nú hefur allur fjórflokkurinn fengið ráðherrastóla frá hruni en erfitt er að sjá nokkurn mun á þessu liði. Íslenskt heilbrigðiskerfi er að hruni komið og ástand Landsspítalans er hin raunverulega einkunnarbók stjórnmálaflokkanna. Íslenskt menntakerfi er eitt það dýrasta og óskilvirkasta innan OECD. Stefnuleysi í húsnæðismálum […]

Sunnudagur 20.10 2013 - 15:25

Að velja rétta fasteignalánið

Fjármálaráðherra gaf nýlega út yfirlýsingu um að jafnvel verið hægt að létta gjaldeyrishöftunum á næstu 6 mánuðum. Þá hefði maður búist við að markaðurinn tæki við sér og ávöxtunarkrafa á innlend skuldabréf færi hækkandi, en því er ekki til að dreifa.  Annað hvort er þetta merki um ófullkominn markað innan hafta eða að markaðurinn hefur […]

Fimmtudagur 17.10 2013 - 20:31

U-beyja á ESB umsókn?

Samkvæmt frétt á Bloomberg (hvar annars staðar!), er haft eftir Bjarna Ben að ekki sé búið að ákveða hvort hægt sé að standa við kosningaloforð um að hætta við ESB aðildarviðræður.  Beðið sé eftir nefndarskýrslu um málið. Iceland Finance Minister Bjarni Benediktsson said his country hasn’t yet decided whether it can commit to an election […]

Fimmtudagur 17.10 2013 - 09:26

Lexían frá Hong Kong

Um þessar mundir eru 30 ár síðan Hong Kong festi gjaldmiðil sinn við bandaríkjadollar.  Það verður ekki annað sagt en að vel hafi tekist til enda hefur Hong Kond dollarinn staðið af sér allar fjármálakreppur á þessu tímabili.  Þetta er því merkilegra þar sem Hong Kong hafði ekki seðlabanka þegar þessi ákvörðun var tekin og […]

Miðvikudagur 16.10 2013 - 09:11

Fransk-kínverskur sæstrengur

Orkumálaráðherra Breta, Ed Davey, tilkynnti nýlega að búist væri við að fjárfestingar í nýjum kjarnorkuverum í Bretlandi myndu hlaupa á tugum milljarða punda á næstu árum.  Þetta er hærri upphæð en íslensk landsframleiðsla á einu ári.  Slík er fjárfestingaþörfin í breska orkugeiranum.  Búist er við að mest af þessari fjárfestingu komi frá Kína, Japan, Suður-Kóreu […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur