Færslur fyrir ágúst, 2017

Mánudagur 28.08 2017 - 08:57

Að vanda sig

Er nóg að vanda sig, þurfa menn ekki að kunna til verka lengur? Þessi spurning vaknar upp í allri umræðunni um kísilverksmiðjur á Suðurnesjum. Er nóg að vera með leyfi, þekkta tækni og markaði? Það dytti fáum í hug að ráða skipstjóra á nýtt skip sem lofaði að vanda sig en væri með enga reynslu. […]

Föstudagur 25.08 2017 - 14:41

United Silicon fíaskó

Það er með ólíkindum að Arion banki skuli hafa látið um 9 ma kr. í hlutafé og lán í verkefni sem Global Speciality Metals, eitt stærsta fyrirtæki heims í kísilbræðslu, hætti við m.a. vegna flókins og áhættusams byggingarferlis, eins og kom fram í fréttatilkynningu fyrirtækisins á sínum tíma. Hóphugsun, meðvirkni og skortur á reynslu virðast […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur